Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarreikningur
ENSKA
income and expenditure account
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ársskýrslan skal hafa að geyma efnahagsreikning eða yfirlit um eignir og skuldir, sundurliðaðan rekstrarreikning fyrir reikningsárið, skýrslu um starfsemi á reikningsárinu og þær upplýsingar aðrar sem kveðið er á um í fylgiskjali B með tilskipun þessari, svo og aðrar upplýsingar og máli skipta sem gera fjárfestendum kleift að meta af þekkingu framvindu starfsemi fyrirtækis um sameiginlega fjárfestingu og árangur hennar.


[en] The annual report must include a balance-sheet or a statement of assets and liabilities, a detailed income and expenditure account for the financial year, a report on the activities of the financial year and the other information provided for in Schedule B annexed to this Directive, as well as any significant information which will enable investors to make an informed judgement on the development of the activities of the UCITS and its results.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/611/EBE frá 20. desember 1985 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum

[en] Council Directive 85/611/EEC of 20 December 1985 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
31985L0611
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira